Reykjavíkurborg býður borgurum sínum að fylgjast með smátilkynningum í síma. Hægt er að velja að fylgjast með fréttum fyrir hverfi/hverfahluta borgarinnar og velja mismunandi efnisflokka allt eftir því hvað hver og einn vill.